Grasi Vaxin Göng Lyrics

MáƒÂºm

Non-album songs

Lyrics to Grasi Vaxin Göng
Grasi Vaxin Göng Video:
Í gegnum sprungur drýpur suð,

I gengum rifu lekur hljóð,

A bakvið tvær hæðir sofna ég

Og þegar ég sofna, í hlýju grasi, græt ég lágt.



Í gegnum sprungur drýpur suð,

I gengum rifu lekur hljóð,

A bakvið tvær hæðir syndi ég,

Og þegar ég syndi, í gengum göngin, finn ég ró.



Inni í skúrnum bý til suð,

I gegnum rörin sendi hljóð,

A bakvið tvær hæði sofna ég,

Og þegar ég sofna, í hlýju grasi, græt ég lágt
Songwriters:
Publisher:
Powered by LyricFind